Í gær elduðum við lambahrygg á gamla mátann – einföld kryddun og hryggurinn eldaður lengi við lágan hita. Til að...
Á morgun erum við með matargesti sem ekki hafa komið til okkar áður (deildarstjórinn hennar Guðrúnar og maðurinn hennar). Að...
Margir vilja gera sér dagamun á Valentínusardegi, degi elskenda. Með góðum mat skal að sjálfsögðu fylgja gott vín, en hvað...
Á fimmtudaginn komst ég í nokkuð óvenjulega veislu. Boðið var upp á innmat að hætti kolleganna. Aðalrétturinn var steikt dádýralifur...
Í Ameríku er allt stærst og mest. Þó ekki alltaf best! Ein uppskrift fer nú eins og eldur í sinu...
Guðjón vinur minn hafði samband við mig í gær og leitaði ráða varðandi val á víni með hreindýrasteik. Hann og...
Í helgarferð minni till London í september (áður en Íslendingar voru gerðir að hryðjuverkamönnum) borðuðum við á nokkrum góðum veitingastöðum. ...
Það hefur væntanlega ekki farið fram hjá neinum að Barack Obama tekur við embætti forseta Bandaríkjanna næstkomandi þriðjudag. Að vanda...
Já, það hefur verið lítið um að vera hjá ritstjóra Vínsíðunnar að undanförnu. Lítill tími til vínrannsókna en þeim mun...
Hulda og Steini frá Karlskrona komu í heimsókn til okkar eftir að hafa verið nokkra daga í Stokkhólmi. Steini er...
Við hjónin brugðum okkur til London um daginn – fyrsta skipti sem við förum eitthvað barnlaus. Keizarinn og frú fengu...
Stefán Guðjónsson vínþjónn og ritstjóri smakkarinn.is er búinn að taka saman stutta lýsingu á helstu þrúgunum, bragði og eiginleikum þeirra...