Þrátt fyrir að það væri bóndadagur í dag þá kom það samt í minn hlut að sjá um matinn í...
Hér á Vínsíðunni hefur lengi verið síða þar sem fjallað er um vín sem henta með hátíðarmat Íslendinga. Á vef...
Eftir tæplega vikulanga fjarveru frá fjölskyldunni er efst á óskalistanum að eiga notalega kvöldstund í faðmi fjölskyldunnar. Við skruppum út...
Í gær vorum við boðin í afríkanskan laxapottrétt hjá Keizaranum. Ég kippti með einni De Bortoli Shiraz 2008 sem ég...
Á sunnudaginn eldaði ég pörusteik á danskan máta og var bara nokkuð ánægður með útkomuna, enda ekki á hverjum degi...
Já, hryggurinn var algjört nammi og ekki var vínið síðra! Hryggurinn var eldaður á gamla mátann og var meyr og...
Ég er að fara til Falun í næstu viku og verð því að kúldrast á hóteli eina vikuna enn. Ég...
Ég er nokkuð ánægður með mig núna! Ég eldaði lax (ofnsteiktur við lágan hita – með mango chutney og pistasíuhnetum)...
Þá hefur tímaritið Wine Spectator birt lista sinn yfir vínvæna veitingastaði fyrir árið 2009. Áður hefur veitingastaðurinn Fjalakötturinn komist á...
Í gær kom ég heim úr stuttri útlegð í Dölunum. Guðrún eldaði Lasagna og mig langaði í eitthvað ítalskt vín...
Í gær bað frúin mig um extra góðan kvöldmat og ég ákvað að skella humri á grillið. Ég hef prófað...
Gærdagurinn var alveg yndislegur hér í Uppsala. Sól og blíða, og yfir 20 stiga hiti. Við ákváðum að halda pínulitla...