Ég á við ákveðið lúxusvandamál að stríða um þessar mundir. Ég fór á laugardaginn ásamt Keizaranum og sótti pöntunina okkar. ...
Já, loksins komumst við í Liseberg! Dæturnar völdu nefnilega Liseberg sem sumarleyfisstaðinn í ár og tóku hann fram yfir sólarlandaferð...
Það hefur verið hálfgerð gúrkutíð hjá mér að undanförnu og lítið um vínprófanir frá því að engillinn góði var tekinn...
Um síðustu helgi vorum við boðin í villibráðarveislu í saumaklúbbnum hennar Guðrúnar. Óli veðurfræðingur sá um kjötið – grillað hreindýr...
Á morgun er ítalskt kvöld, nánar tiltekið Toscana-kvöld. Við ætlum að hittast nokkrir vinnufélagar, elda saman góðan mat og drekka...
Tengdó eru í heimsókn hjá okkur um þessar mundir og við gripum tækifærið að hafa barnapössun! Um helgina brugðum við...
Vínklúbburinn hélt sína margrómuðu árshátíð í gær í veiðihúsinu við Grímsá í Borgarfirði. Því miður var ég (að vanda) fjarri...
Í gær eldaði ég lambalæri, kryddað með hvítlauk og rósmarín, og bar fram með ofnsteiktu rótargrænmeti. Uppskriftina er að finna...
Já, nú er ég kominn í vikulangt frí, langþráð því að síðasta frí hjá mér fór eiginlega fyrir bí vegna...
Já, kjötið fékk að malla í allan dag (kannski ekki hægt að segja að það hafi mallað því hitinn í...
Það er ekki á hverjum degi að ég byrja að elda kvöldmatinn fyrir hádegi, en þannig er það í dag. ...
Síðastliðin vika var frekar róleg hjá okkur. Guðfinna Ósk átti afmæli í gær og vikan fór að nokkru leyti í...