Já, það er sko sannkölluð hitabylgja hérna og nánast skömm frá að segja að maður er að verða pínu þreyttur...
Það er sannkölluð hitabylgja sem gengur yfir Uppsala þessa dagana. Þegar þetta er skrifað er klukkan hálf níu að morgni...
Vínklúbburinn Reinhardt hélt fyrstu árshátíð sína um síðustu helgi. Þemað var ítalskt – bæði matur og vín. Í forrétt gerðum...
Það hefur verið frekar hljótt hér á Vínsíðunni að undanförnu og er þar ýmsu um að kenna. Ég hef verið...
Þá er ég loksins kominn í páskafrí eftir langa og stranga vinnutörn. Það spáir sól og tuttugu stiga hita hérna...
Leitin að húsvíninu heldur áfram! Málið snýst um að finna gott vín á góðu verði, en samt eitthvað sem maður...
Um daginn opnaði ég Torres Cabernet Sauvignon Gran Reserva Mas La Plana 2006 – vín sem hefur alltaf verið í...
Við héldum ítalskt kvöld um helgina og buðum Keizaranum í mat ásamt fjölskyldu. Við fengum okkur Bollinger Special Cuvée í...
Í gær ætluðum við að eiga notalega kvöldstund og borða góðan en einfaldan mat. Við ætluðum fyrst að gera lasagna...
Á föstudaginn langaði okkur í góðan mat og gott vín, m.a. til að fagna því að Guðrún og sonurinn væru...
Mig hafði lengi langað í gasbrennara, m.a. til þess að geta búið til Creme Brulée. Ég varð því mjög ánægður...
Í gær fór ég með vinnufélögunum út að borða á veitingastaðnum Jay Foo hér í Uppsölum. Þetta er nokkuð nýtískulegur...