William Fevre er einn af mínum eftirlætisframleiðendum þegar kemur að hvítvínum. Hann framleiðir afbragðsgott chablis og petit chablis, sem ég...
Um þar síðustu helgi var ég í París á ráðstefnu. Þar var vor í lofti og kærkomið að geta spásserað...
Fyrir jól fór ég í tvígang út að borða með vinnufélugunum, og í bæði skiptin fórum við á veitingastaðinn Peppar,...
Síðastliðinn mánudag komu Össi og Gulla í mat til okkar. Þetta matarboð var fyrir löngu orðið tímabært og því ekki...
Hingað til hef ég ekki verið þekktur fyrir að vera mikið fyrir osta, en það er allt að breytast til...
Eitt af þeim vínum sem ég pantaði mér af topp-100 lista Wine Spectator er Descendientes de J. Palacios Bierzo Pétalos...
Eitt af vínunum á topp-100 lista ársins er Fonterutoli Chianti Classico 2008. Þetta vín er fáanlegt hér í Svíþjóð fyrir...
Það eru aðeins þrjár vikur til jóla og flestir sennilega farnir að huga að jólaundirbúningnum. Hápunkturinn er hjá mörgum sjálf...
Þessa helgi hafði ég hugsað mér að vera í Berlín að hlaupa maraþon en hnémeiðsli í vor komu í veg...
Við höfum smá matarboð um síðustu helgi og buðum m.a. Gísla og Jóhönnu. Þau færðu okkur flösku af Penfolds Koonunga...
Þegar þetta er skrifað sit ég á Arlandaflugvelli og bíð eftir flugi til Keflavíkur. Í flugstöðinni á Arlanda er veitingastaður...
Helgin er að byrja, sólin skín og þá er best að fá sér kaldan bjór og kynda grillið...