Já, þau voru hálf endasleppt þessi jól, a.m.k. hjá mér, því ég lagðist í pest á jólanótt og lá í...
Nágranni okkar í Uppsölum, Elín Gróa, átti afmæli um daginn og ég var svo heppinn að vera í heimsókn hjá...
Gærdagurinn var alveg yndislegur hér í Uppsala. Sól og blíða, og yfir 20 stiga hiti. Við ákváðum að halda pínulitla...
Ég fékk góðan gest, Peter Elfving frá Svíþjóð, í heimsókn í vikunni og þegar góða gesti ber að garði tekur...
Ég komst í feitt um síðustu helgi þegar ég var ásamt Keizarafjölskyldunni boðinn í mat til dr. Leifssonar. Dr. Leifsson...
Í Ameríku er allt stærst og mest. Þó ekki alltaf best! Ein uppskrift fer nú eins og eldur í sinu...
Já, kjötið fékk að malla í allan dag (kannski ekki hægt að segja að það hafi mallað því hitinn í...
Eitt af þeim vínum sem ég pantaði mér af topp-100 lista Wine Spectator er Descendientes de J. Palacios Bierzo Pétalos...
Stefán Guðjónsson vínþjónn og ritstjóri smakkarinn.is er búinn að taka saman stutta lýsingu á helstu þrúgunum, bragði og eiginleikum þeirra...
Eitthvað virðist uppfærsla Vínsíðunnar dragast á langinn. Af þessum sökum hefur lítið verið skrifað á síðuna að undanfarið en vonandi...
Við höfðu kósíkvöld fjölskyldan í gær, elduðum nautalund með sveppasósu, aspas og kartöflum. Góð vika var að baki og okkur...
Síðastliðin vika var frekar róleg hjá okkur. Guðfinna Ósk átti afmæli í gær og vikan fór að nokkru leyti í...