Jamm, þá er maður kominn heim frá Berlín og herfangið (vínsmakkanir) heldur dapurt. Fyrsta kvöldið hitti ég íslensku kollegana og...
Þeir sem þekkja mig vita að mér finnst ákaflega gaman að grilla og á sumrin held ég að ég grilli...
Þegar maður vill gera vel við sig með mat og drykk er mikilvægt að þessi tvö atriði – matur og drykkur...
Það getur verið þrautin þyngri að velja vín fyrir brúðkaup! Ég stend nú í þessum sporum og er að leita...
Nágranni okkar í Uppsölum, Elín Gróa, átti afmæli um daginn og ég var svo heppinn að vera í heimsókn hjá...
Nágrannar okkar gáfu okkur argentískt vín þegar þau komu í grill um síðustu helgi – Santa Ana Reserve Shiraz-Malbec 2005....
Ég hef stundum minnst á ýmsa hátiðisdaga í vínheimum, en flestir eru þeir tileinkaðir ákveðnum þrúgum eða víntegundum. Síðast minntist...
Í gær ætluðum við að eiga notalega kvöldstund og borða góðan en einfaldan mat. Við ætluðum fyrst að gera lasagna...
Vínklúbburinn hélt sína margrómuðu árshátíð í gær í veiðihúsinu við Grímsá í Borgarfirði. Því miður var ég (að vanda) fjarri...
Vínklúbburinn hélt nýlega hina legendarísku árshátíð sína. Haldið var á Hótel Hellissand þar sem Jón Kristinn tók vel á móti...
Vínklúbburinn Reinhardt hélt fyrstu árshátíð sína um síðustu helgi. Þemað var ítalskt – bæði matur og vín. Í forrétt gerðum...
Það hefur verið frekar hljótt hér á Vínsíðunni að undanförnu og er þar ýmsu um að kenna. Ég hef verið...