Þekktustu hvítvín heims eru án efa vínin frá Chablis í Búrgúndí í Frakklandi, og varla nokkur maður sem á annað...
Það hefur verið rólegt hér á síðunni að undanförnu enda mikið að gera í vinnunni og öðrum sumarverkefnum. Það eru...
Alvaro Palacios var valinn maður ársins hjá breska víntímaritinu Decanter árið 2015. Stjarna hans hefur risið hærra og hærra undanfarin...
Það hefur væntanlega ekki farið framhjá lesendum Vínsíðunnar að þrúgan Sauvignon Blanc hefur lengi verið ein af mínum uppáhalds þrúgum. ...
Vínin frá vínhúsi Willm í Alsace-héraði í Frakklandi hafa verið í nokkru uppáhaldi hjá mér í seinni tíð og ekki...
Margir vínáhugamenn kannast við héraðið Montalcino í Toscana, og flestir vonandi smakkað eitthvað af hinum stórkostlegu Brunello sem þaðan koma. ...
Flest þekkjum við líklega vínin frá Drostdy-Hof í Suður-Afríku, en þau hafa lengi verið fáanleg í vínbúðunum. Alls eru til...
Vínin frá Gerard Bertrand hafa fengið góðar viðtökur á Íslandi og það kæmi mér ekki á óvart þó vínin frá...
Flestir lesendur Vínsíðunnar kannast væntanlega við vínin frá Gérard Bertrand í Languedoc í Frakklandi. Hann hefur verið talsmaður lífrænnar ræktunar...
Víngerð Paul Mas í Languedoc í Frakklandi á sér rúmlega 120 ára sögu, sem er kannski ekki mikið þegar frönsk...
Í gær fjallaði ég um rauðvín frá víngerðinni Tussock Jumper og nú er komið að hvítvíni.. Flöskumiðarnir einkennast af dýrum...