Austurríkismenn búa til frábær og matarvæn hvítvín, þar sem þrúgurnar Riesling og Grüner Veltliner eru ráðandi, þó stöku Chardonnay og...
Hvítvínin frá Chablis hafa löngum verið talin með bestu hvítvínum, einkum grand cru-hvítvínin. Premier cru-vínekrurnar eru 89 talsins (í upphafi...
Líklega kannast flestir íslenskir vínáhugamenn við vínhús Joseph Drouhin, en það vita kannski ekki allir að vínræktun og víngerð Drouhin...
Í norðvesturhluta Argentínu, við rætur Andes-fjalla, er Calchaqui-dalurinn og þar ræktar Hess-fjölskyldan þrúgur á borð við Malbec, Syrah, Torrontes og...
Það hefur lítið farið fyrir vínsmökkunum og vínskrifum undanfarna daga því ég hef verið önnum kafinn við að taka eldhúsið...
Nýlega komu í vínbúðirnar Special Cuvee-vín frá Montes í Chile. Hér er um að ræða Sauvignon Blanc og Pinot Noir. ...
Þau eru ekki mörg hvítvínin frá Rhone í hillum vínbúðanna – nánar tiltekið eru þau aðeins 3. Tvö þeirra eru...
Um daginn fjallaði ég um rauðvínið Paxis, sem kemur frá Lisboa-héraðinu í Portúgal. Vín dagsins er hvítvín með sama nafni,...
Ítölsk hvítvín eru oft ágæt, stundum mjög góð en ekki alltaf frábær. Vín dagsins má þó með góðri samvisku kalla...
Að undanförnu hef ég fjallað um tvö vín frá Chablis – eitt Petit Chablis og ett Premier Cru (bæði frá...
Nýlega fjallaði ég um hið prýðilega Fourchaume Chablis frá La Chablisienne, og hér er svo komið annað vín frá sama...
Ég hef löngum verið pínu veikur fyrir amerísku Chardonnay, einkum frá Kaliforníu. Það er þó staðreynd að vínin frá Washington-fylki...