Ég ætla að halda áfram að dásama vínin frá Alsace! Vín dagsins er úr þrúgunni Pinot Gris og kemur frá...
Það verður ekki af vínunum frá Alsace tekið, að þau eru einstaklega matarvæn og að auki einstaklega góð um þessar...
Það hefur svo sem ekkert farið leynt hér á þessari síðu að ég hef verið mjög hrifinn af Sauvignon Blanc...
Það eru fá vín jafn sumarleg og Chenin Blanc, að mínu mati. Þegar við bjuggum í Svíþjóð (þar sem sumrin...
Það er alltaf spennandi að prófa vín frá nýjum svæðum og kynnast nýjum þrúgum. Um daginn fjallaði ég um vín...
Já, það er eitthvað við Sauvignon Blanc-þrúguna sem fer svo einstaklega vel í bragðlaukana mína. Þessi þrúga hefur lengi verið...
Hvítvín frá Alsace-héraði í Frakklandi eru einhver matarvænstu vín sem finnast, hvort sem um er að ræða Riesling, Gewurztraminer eða...
Sancerre-vínin frá Pascal Jolivet eru okkur að góðu kunn enda rómuð fyrir gæði. Pascal Jolivet framleiðir einnig vín í línu...
Við þekkjum vel vínin frá Cono Sur í Chile. Líkt og flest vín þá koma þrúgurnar yfirleitt af nokkrum mismunandi...
Vín dagsins er hvítvín frá Spáni, frá vínhúsi Marques de Riscal, en það á sér nokkuð langa og merka sögu...
Vínin frá Gerard Bertrand eru orðin nokkð þekkt á meðal íslenskra vínáhugamanna, en Domaine de Villemajou mun vera upphafið að...
Ég hef áður farið fögrum orðum um vínin frá Altano í Douro-dalnum portúgalska, og á sínum tíma valdi ég eitt...