Fyrir skömmu skrifaði ég um tvö vín frá Montes, þar af annað um Chardonnay Reserva. Eins og fram kemur í...
Fyrir skömmu skrifaði ég um hið ágæta Art de Vivre rauðvín frá Gerard Bertrand. Eins og þar kemur fram þá...
Vínin frá Montes hafa lengi glatt íslenska vínáhugamenn og skyldi engan undra. Oftast er um að ræða gæðavín á góðu...
Ég fjallaði nýlega um vínhús Yellow Tail og Casella fjölskylduna og það er hægt að lesa hér. Vínin frá [Yellow...
Þó að vínhúsið [Yellow Tail] sé staðsett í Ástralíu, nánar tiltekið í smábænum Yenda í Nýja Suður-Wales, þá rekur það...
Sauvignon Blanc er án efa þekktasta þrúgan á Nýja-Sjálandi og Marlborough þekktasta héraðið. Þaðan koma um 2/3 hlutar alls víns...
Það munu vera til yfir 200 mismunandi afbrigði af þrúgunni Moscatel víðs vegar í heiminum. Hvert afbrigði á svo mörg...
Vínhús Matua stærir sig af því að vera fyrsta vínhúsið á Nýja-Sjálandi til að senda frá sér Sauvignon Blanc, sem...
Flestir íslenskir vínáhugamenn kannast við Chateauneuf-du-Pape – rauðvínin frá nýja kastala páfans. Ég leyfi mér þó að efast um að...
Skömmu fyrir jól birti Þorri vinur minn Hringsson víndóm á Víngarðinum um Tokaj-vín og undraðist um leið hversu illa gengur...
Fyrst ég er á annað borð byrjaður að tala um vínin frá Beringer þá er best að halda því áfram!...
Riesling á sér langa sögu. Elstu heimildir um Riesling eru frá árinu 1402 og líklegast hefur hún verið ræktuð mun...