Þeir eru margvíslegir hátíðsdagarnir, og líklega getur maður fundið eitthvað til að halda upp á hvern einasta dag. Alls eru...
Vínin frá Gérard Bertrand hafa lengi verið vinsæl hér á landi. Það sést kannski best á því að þegar þetta...
Rioja-hérað er töluvert þekktara fyrir rauðvín en fyrir hvítvín, svo ekki sé meira sagt. Vínekrur þar sem hvítar þrúgur er...
Eitt það besta sem ég veit eru sætvín frá Sauternes. Það er eitthvað við þennan sæta hunangs- og apríkósukeim sem...
Eitt af því besta sem gerðist í íslenska vínheiminum á árinu 2021 er tilkoma Markus Molitor á íslenska vínmarkaðinn. Vínin...
Í gær sagði ég ykkur frá þeim gleðitíðindum að vínin frá Markus Molitor væru loks fáanleg á Íslandi, þó reyndar...
Markus Molitor er kominn til landsins! Þetta eru tímamót sem ég fagna ákaft – en hvers vegna? Einfaldlega vegna þess...
Vínhús La Chablisienne var stofnað árið 1923, þegar vínbændur í Chablis stofnuðu samvinnufélag til að hjálpast að í gegnum þær...
Alþjóðlegi Sauvignon Blanc-dagurinn er í dag, 7. Maí. Það voru nýsjálenskir vínbændur sem hófu að halda upp á þennan dag...
Í gær skrifaði ég stutta færslu um Bourgogne og Pinot Noir. Færsla dagsins verður enn styttri en það er ljóst...
Vínhús Luigi Baudana er staðsett í Serralunga d’Alba í Piemonte-héraði. Líklega er þetta með minni vínhúsum héraðsins, því vínakrarnir ná...
Ég hef verið að skrifa aðeins um rauðvínin frá Apothic og nú er komið að hvítvíninu. Apothic framleiða aðeins eitt...