Auga: Fallega gullið vín með mikla dýpt og þykka tauma. Nef: Græn epli, pera og engifer. Munnur; Ávaxtaríkt og kryddað,...
Létt og frísklegt, epla- og sítruskeimur, melóna. Opið, örlítið sætt, í heild sinni einfalt vín sem gerir litlar kröfur og...
Nær litlaust vín, örlítil kolsýra. Í nefinu strokleður, kattarhland, sviti og tár, hjartarsalt (ath. lyktin er ekki vond þrátt fyrir...
Lítil dýpt, tært, strágult. Í nefi ristaðar hnetur (pecan), ólífur, epli, fínleg lykt en frekar lokið. Vel smurt, mjög góð...
Fallega gullið vín, farið að dökkna í röndina og virðist bera góðan þroska. Töluverð dýpt. Yndisleg angan af eplum, hunangi,...
Fölgult, tært en dálítil kolsýra. Angan af perum, hunangi, smjöri og hnetum – góður ilmur en vottar jafnvel fyrir brennisteini....
Fallega strágult vín, með örlítilli grænni slikju í röndina. Ilmar af eik, sítrus og hunangi, með örlitlum ananaskeim. Dálítið eikað...
Fallega gullið vín, unglegt. Sterkur eikarkeimur, vottar fyrir melónum. Þó nokkur eik í bragðinu en mildari en lyktin gefur til...
Hér er á ferðinni afar athyglisvert hvítvín frá hinum frábæra framleiðanda Rosemount í Ástralíu, en líkt og gildir um önnur...
Strágult og ágætlega þroskað vín. Lyktar af eik og rauðum eplum og dálítið blátt áfram. Í munni eik, dálítil sýra,...
Auga: Byrjandi þroski, Góð dýpt. Nef: Lakkrís, Eik, Karamella, Vanilla, Rabarbarasulta. Munnur: Mjúkt, gott jafnvægi en aðeins of súrt, lítil...
Nokkuð áberandi gult að sjá, virðist ekki bera merki um mikla dýpt né þroska. Angan af eplum, hunangi og eik,...