Fölgult og vatnsleitt að sjá. Hnetur, greipaldin og eik nokkuð sterk í nefi en einnig vottar fyrir hunangi og jafnvel...
Mjög ljóst, góð dýpt, fallegt vín. Ananas, vanilla, pipar, sítrus, blýantur, ávaxtahlaup, einföld lykt. Sæmileg fylling, gott jafnvægi, gott eftirbragð...
Gullið og þykkt, fallegir taumar. Ilmandi hunang, græn epli og perur, sveskjur?. Hnausþykkt og kröftugt bragð, hunang og epli, langt...
Frekar djúpt, góður gulur litur, fallegir taumar, þykkt. Sveppur, smörlykt, moldarkeimur. Í munni apríkósur, smjör, góð fylling, gott jafnvægi, þurrt....
Fallegur gulur litur, góð dýpt og taumar. Þétt lykt, hnetur, perur, smjör, hunangsmelóna. Í munni hneta, mjúkt, gott jafnvægi, bit...
Vín mánaðarins í júní 2000 er Semillon árg. 1998 úr Diamond-línunni frá Rosemount Estate í Ástralíu. Semillon-þrúgan hefur fram til...
Vín mánaðarins í maí 2001 er Chardonnay árg. 1999 frá Caliterra í Chile, en það fyrirtæki er samstarfsverkefni Eduardo Chadwick...
Fölgult vín, með sæmilega dýpt. Sítrónubörkur, epli, engifer, hvítur pipar og smjör – feit lykt. Mjög þétt og smurt vín,...
Ljósgult, miðlungsdýpt, fallegur litur. Í lyktinni blautir ullarvettlingar (eða geitaostur!), smjör, sítrus, eik, pipar, jafnvel púðurkeimur. Þegar í munninn er...
Ljóst/fölgult, nokkur dýpt. Í nefið kemur fyrst smjör og perubrjóstsykur, en síðan læðast fram nýslegið gras, sítróna, múskat, vægur útihúsakeimur...
Mjög gult, sæmilega djúpt, fallegt vín með langa leggi! Sítrusávextir í nefinu, græn epli, sætur ilmur með vott af eðalmyglu....
Gullbrúnt að sjá með rauðri slikju. Mikill og þéttur ilmur af eðalmyglu, apríkósum og rúsínum sem einnig skila sér vel...