Ég fór til Flórída í síðustu viku á ráðstefnu, sem var kærkomin tilbreyting frá íslenska vetrarveðrinu. Á svona ferðum fer...
Þegar menn hugsa um frönsk hvítvín dettum flestum Chablis fyrst í hug. Flest af bestu hvítvínum Frakklands koma líka frá...
Ég hef löngum verið hrifinn af vínunum frá Concha y Toro, einkum þeim í Casillero del Diablo-línunni. Merlot var lengi...
Ég hef alltaf verið hrifinn af góðum amerískum Chardonnay. Áður en ég flutti út til Svíþjóðar fyrir allmörgum árum keypti...
Dóttir mín hafði lengi suðað í mér að hana langaði í grillaðan humar (annar tveggja uppáhaldsréttanna – hinn er blóðug...
Ég fékk góðan gest, Peter Elfving frá Svíþjóð, í heimsókn í vikunni og þegar góða gesti ber að garði tekur...
Prinsessurnar á bænum brugðu sér norður með tengdó og stórfjölskyldunni, og við Guðrún því eftir í kotinu með litla skæruliðanum....
Það er nokkuð liðið frá síðasta pósti en ég afsaka mig með því að ég hef haft mikið að gera....
Guðrún hélt saumaklúbb um síðustu helgi og bauð upp á dýrindis fiskisúpu sem ég vil endilega mæla með. Uppskriftina finnið...
Nágranni okkar í Uppsölum, Elín Gróa, átti afmæli um daginn og ég var svo heppinn að vera í heimsókn hjá...
Aurelio Montes, stofnandi Montes-fyrirtækisins í Chile og einn virtasti víngerðarmaður Suður-Ameríku (og þótt víðar væri leitað) var staddur hér á...