Vínin frá Lindemans í Ástralíu hafa ávallt staðið fyrir sínu og maður getur gengið að því vísu að þú færð...
Það er alltaf gaman að prófa ný vín og nýjar þrúgur sem maður hefur ekki smakkað áður. Ég minnist þess...
Þau eru ekki mörg, argentínsku hvítvínin sem gerð eru úr Sauvignon Blanc – a.m.k. ekki ef marka má úrvalið í...
Nýlega sagði ég frá cava-vínunum spænsku, sem eru að mestu gerð úr þrúgunum Parellada, Xarello og Macabeu. Hér er komið...
Vínin frá ástralska vínframleiðandanum Rosemount voru lengi í uppáhaldi hjá mér, en svo skildu leiðir okkar þegar ég flutti til...
Síðasta vínið sem smakkað var í Master Class Vega Sicilia var annað sætvín frá hinu ungverska Oremus, sem er í...
Það er við hæfi að enda vínsmökkun á sætu víni, og ég er alveg afskaplega hrifinn af sætvínum, nánast sama...
Í Master Class Vega Sicilia sem haldinn var á dögunum var fyrst rætt um útrás Vega Sicilia til Ungverjalands, nánar...
Það hefur lítið farið fyrir vínsmökkun að undanförnu sökum anna við fermingu og vinnuferð erlendis. Nú er allt að komast...
Ég hef svo sem áður játað veikleika minn þegar Sauvignon Blanc er annars vegar. Ég hef hins vegar ákveðnar skoðanir...
Það er alltaf gaman að prófa eitthvað nýtt, einkum ef það er úr þrúgu sem ég hef ekki smakkað áður. ...
Smíðaklúbburinn hélt nýlega fund, og að vanda voru nokkur vel valin vín prófuð. Samkvæmt venju bauð gestgjafinn upp á hvítvín,...