Árið 1880 flutti Joseph Drouhin frá Chablis til Beaune í Bourgogne og keypti þar verslunarréttindi vínhúss sem var stofnað árið...
Vínhús Camille Giroud var stofnað árið 1865 þegar hinn svissneski Camille Giroud flutti til Beaune í Bourgogne og kvæntist ungfrú...
Markus Molitor Pinot Blanc Wehlener Klosterberg *** 2018 er frábært eitt og sér en einnig gott með hvítmygluostum, fuglakjöti og léttum asískum réttum.
La Chablisienne La Sereine Chablis 2019 fer vel með ljósu fuglakjöti, fiskréttum, skelfiski og salatréttum.
Saga víngerðar á Sikiley nær langt aftur fyrir tíma Rómverja. Líklega hefur vínræktin borist þangað með Grikkjum um 4.000 árum fyrir...
Þá er 26. starfsár Vínsíðunnar senn á enda og samkvæmt hefð ætla ég að renna yfir árið og tilkynna um...
Síðasti dagur ársins er runninn upp og ég á enn eftir að koma frá mér nokkrum víndómum. Ég vona að lesendur...
Þau eru ekki mörg vínin sem hægt er að para við aðalveislumat margra Íslendinga um jólin – hangikjöt og hamborgarhrygg. Það...
Þrúgan Rkatisteli er ekki mjög þekkt utan Kákasus-landanna, en þar hefur hún hins vegar af ýmsum ástæðum verið vinsæl. Þrúgan...
Mtsvane er sameiginlegt heiti nokkurra hvítra þrúga í Georgíu. Þrúgurnar eru skyldar, en erfðafræðilega ólíkar. Þrúgurnar eru einnig kenndar við...
Vínhúsið El Enemigo – Óvinurinn – er samstarfsverkefni Adrianna Catena og Alejandro Vigil. Adrianna Catena er dóttir Nicolas Catena Zapata,...