Nú þegar áramótin eru nærri eru sumir líklega farnir að huga að áramótavínunum. Það tilheyrir auðvitað að fagna nýju ári...
Annað ljómandi gott kampavín sem ég smakkaði á árinu var Belle Epoque frá Perrier-Jouët, sem ég fékk í afmælisgjöf frá...
Eitt af betri kampavínunum sem ég smakkaði á árunum er rosé árgangsvínið frá Louis Roederer. Louis Roederer er einn þekktasti...
Eins og áður hefur komið fram hér á síðunni þá tók ég upp á því í COVID að panta mér...
Champagne D‘Marc Brut Tradition smakkaði ég í Brussel sl. vor. Vínið er gert úr Pinot Meunier (70%), Chardonnay (20%) og...
Áfram heldur umfjöllunin og nú ætla ég að klára restina af kampavínunum sem ég hef smakkað á þessu ári. Þetta...
Champagne Drappier Carte d’Or Brut er gert úr Pinot Noir (75%), Chardonnay (10%) og Pinot Meunier (10%). Það hefur strágulan...
Moët & Chandon er líklega þekktasta kampavínið á Íslandi (og líklega í heiminum), a.m.k. ef marka má sölutölur. Þriðja hver...
Ég hef ákaflega gaman af að prófa ný kampavín – ýmist vín sem fást hér í vínbúðunum eða vín sem...
Too much of anything is bad, but too much Champagne is just right F. Scott Fitzgerald Þegar maður kemst á...
Það er mér óskiljanlegt hversu lítið íslendingar kunna að meta rósavín. Kannski er það vegna veðurfarsins eða vegna einhverra fordóma...
Vínhús R. López de Heredia er á meðal elstu vínhúsa í Rioja, og byggingin sem hýsir víngerðina er frá árinu...