Ósjaldan hefur verið fjallað um Gerard Bertrand hér á Vínsíðunni, og auðvitað kemst ég varla í gegnum umfjöllun um rósavín...
Áfram heldur umfjöllun Vínsíðunnar um rósavín. Að þessu sinni höldum við til Spánar, nánar tiltekið til Rioja. Lesendur Vínsíðunnar þekkja...
Vínhús Villa Wolf á sér nokkuð langa sögu sem nær aftur til ársins 1756. Eflaust fer einhverjum sögum að því...
Árið 1972 var Bob Trinchard, eigandi Sutter Home vínhússins í Kaliforníu, að fikra sig áfram við að bæta eitt af...
Hluti af WSET-3 náminu var að prófa vín gerð úr sömu þrúgunni en frá mismunandi svæðum. Þannig smökkuðum við Riesling...
Hluti af WSET-3 náminu sem ég skellti mér í sl. vetur var að smakka um 60 mismunandi vín og vínstíla....
Vínhús Wynn’s í Coonawarra í Ástralíu á sérstakan stað í hjörtum meðlima vínklúbbsins míns. Michael Shiraz frá Wynn’s er á...
Héraðið Ribera del Queiles er ekki í hópi þekktustu vínhéraða Spánar. Þetta er lítið hérað á norður-Spáni, nánar tiltekið við...
Það er ekki víst að allir lesendur Vínsíðunnar kannist við þrúguna Pinot Blanc. Þrúgan er eitt af afsprengjum Pinot Noir,...
Þegar rauðvín eru annars vegar, þá er fátt sem jafnast á við gott Barolo. Þessi vín eru gerð úr þrúgunni...
La Mancha héraðið á Spáni er stærsta skilgreinda vínhérað Evrópu. Vínviður er ræktaður á rúmlega 190.000 hektörum (til samanburðar þá...
Þrúgan Albariño virðist ekki vera mjög vinsæl á meðal íslenskra vínkaupenda, a.m.k. ekki ef marka má sölutölur ÁTVR fyrir síðasta...