Rafael heitir vínekra Tommasi-fjölskyldunnar í Valpolicella Classico Superiore, þar sem vaxa hefðbundnar þrúgur héraðsins – Corvina, Rondinella og Molinara –...
Þegar ég bjó í Svíþjóð hafði ég möguleika á að njóta vínanna frá Allegrini – bæði venjulega Valpolicella-vínið og svo...
Þrúgurnar í Le Rosse koma allar af samnefndri vínekru Tommasi-fjölskyldunnar í Valpolicella Classico. Vínið er látið þroskast í 4 mánuði...
Ég hef ekki prófað mörg vín frá Pugliu, en hér er eitt ágætisvín sem ég var bara nokkuð ánægður með. ...
Cum Laude frá Castello Banfi kemur líka frá ekrunum í kringum þorpið Montalcino, en hér er ekki um að ræða...
Síðast sagði ég ykkur frá Brunello-vínunum frá Montalcino, og fjallaði svo um Brunello frá Casisano. „Litlu“ vínin frá Montalcino-héraði kallast...
Nýja-Sjáland er þekkt fyrir góð vín, bæði rauð og hvít. Andfætlingar okkar virðast þó vera skynsamir með afbrigðum og einbeita...
Annað vínið á þessum fyrsta vínklúbbsfundi vetrarins reyndist einnig vera Pinot Noir, að þessu sinni frá víngerð Concha y Toro...
Fyrir skömmu fjallaði ég um vínið Hécula frá Bodegas Castano sem staðsett er í Murcia á Spáni. Hér er komið...
Somontano („undir fjallinu“ heitir hérað Spánarmegin við rætur Pyreneafjalla, en svo heitir fjallgarðurinn á landamærum Frakklands og Spánar. Somontano tilheyrir...
Það er svo sem ekki á hverjum degi að maður smakkar gott lífrænt vín, en lífrænu vínunum fer fjölgandi í...
Á suðaustur-hluta Spánar er héraðið Murcia, og í því héraði er vínræktarsvæðið Yecla að finna. Þar þrífst þrúgan Monstrell með...