Frá elsta kampavínshúsinu kemur hér annað prýðisgott kampavín – Grande Réserve – gert úr þessum hefðbundnu 3 þrúgum en í...
Vínhús Gosset í Champagne er elsta víngerðin sem enn er starfandi í Champagne. Í fyrstu framleiddi víngerðin þó aðeins hefðbundin...
Klassísk kampavín eru þurr, þ.e. sykurmagnið er lágt. Það eru samt ekki allir sem vilja hafa kampavínin sín þurr og...
Clicquot-víngerðin á sér langa sögu, sem rekja má aftur til ársins 1772. Sagt er að víngerðin hafi verið sú fyrsta...
Það er auðvelt að ruglast þegar vín og Montepulciano koma við sögu. Annars vegar getur verið um að ræða Montepulciano...
Austurríkismenn kunna þá list að gera góð hvítvín, einkum úr Grüner Veltliner og Riesling. Þeir kunna reyndar líka að gera...
Víngerð á sér langa sögu á Ítalíu, einkum í Toskana-héraði. Víngerðin sem Ruffino-frændurnir Ilario og Leopoldo stofnuðu fyrir tæpum 140...
Í La Mancha á Spáni rekur víngerðarmaðurinn Alejandro Fernàndez víngerð sína og framleiðir gæðavín úr Tempranillo. Eitt þeirra er El...
Eins og ég sagði ykkur frá um helgina þá eru Ripasso-vín gerð úr þrúgum sem hafa áður verið notaðar í...
Ripasso-vín eru gerð úr þrúgum sem hafa verið notaðar áður við gerð amarone – stórfenglegra vína frá Valpolicella. Þrúgurnar heita...
Í gær fjallaði ég aðeins um lífrænu línuna frá Casa Lapostolle og tók fyrir Cabernet Sauvignon. Hér er svo fjallað...
Ég hef áður fjallað um hin stórgóðu lífrænu vín frá Casa Lapostolle í Chile. Lífræna línan þeirra nefnst Cuvée Alexandre...