Héraðið Chianti liggur eins og allir vita í hjarta Toscana á Ítalíu. Chianti Classico er svo sérstaklega skilgreint svæði (um...
Við Íslendingar þekkjum vel vínin frá Montecillo, því þau hafa verið fáanleg í hillum vínbúðanna um margra ára skeið. Vín...
Í gær fjallaði ég um hið stórgóða Cecchi Chianti Classico og hér er svo komið annað vín úr sama héraði,...
Rauðvínin frá Toscana-héraði á Ítalíu eru að stofni til gerð úr Sangiovese-þrúgunni og það á auðvitað við um vín dagsins,...
Héraðið (og vínin frá) Vacqueyras í suðurhluta Rónarhéraðs í Frakklandi hefur löngum verið kallað litli bróðir Chateauneuf-du-Pape og Gigondas. Vínin...
Ef þú átt leið um Fríhöfnina á Keflavíkurflugvelli á næstunni myndi ég skoða það vel að kippa með einni flösku...
Í hillum vínbúðanna er að finna vín að nafni Balestino Tempranillo. Það er ekki hlaupið að því að finna miklar...
Í gær fjallaði ég um rauðvín frá víngerðinni Tussock Jumper og nú er komið að hvítvíni.. Flöskumiðarnir einkennast af dýrum...
Tussock Jumper nefnist vínframleiðandi sem framleiðir vín frá öllum heimshornum. Á flöskumiðanum er mynd af dýri í rauðri peysu, en...
Í gær fjallaði ég um hvítvínið frá Solms Delta og nú er komið að rauðvíninu. Þetta vín er gert úr...
Nýlega bárust í hillur vínbúðanna vín frá Solms Delta í Suður-Afríku. Þetta er nokkuð ung víngerð, stofnuð árið 2001. Saga...
Þegar rætt er um vínhéruðin í Bordeaux er oft talað um hægri og vinstri bakka árinngar Dordogne. Bærinn Saint-Émilion stendur...