Það hefur væntanlega ekki farið framhjá lesendum Vínsíðunnar að þrúgan Sauvignon Blanc hefur lengi verið ein af mínum uppáhalds þrúgum. ...
Vínin frá vínhúsi Willm í Alsace-héraði í Frakklandi hafa verið í nokkru uppáhaldi hjá mér í seinni tíð og ekki...
Um daginn fjallaði ég um Vaqueyras frá Olivier Ravoire, en Vaqueyras er gjarnan kallað litli bróðir héraðanna Gigondas og Chateauneuf-du-Pape. ...
Margir vínáhugamenn kannast við héraðið Montalcino í Toscana, og flestir vonandi smakkað eitthvað af hinum stórkostlegu Brunello sem þaðan koma. ...
Flest þekkjum við líklega vínin frá Drostdy-Hof í Suður-Afríku, en þau hafa lengi verið fáanleg í vínbúðunum. Alls eru til...
Víngerð í Argentínu hefur verið á mikilli uppleið undanfarin ár og gæðin almennt aukist mjög, einkum í s.k. hvers dags...
Fyrir nokkru fjallaði ég um rauðvínið Pagadebit frá Poderi dal Nespoli á Ítalíu, sem ég var bara nokkuð sáttur við. ...
Það er ekki alltaf sem Pinot Noir vekur lukku á mínu heimili, en þessi þrúga hefur yfirleitt ekki átt mjög...
Vínin frá Gerard Bertrand hafa fengið góðar viðtökur á Íslandi og það kæmi mér ekki á óvart þó vínin frá...
Líkt og í öðrum vínræktarhéruðum Spánar hefur það sem af er þessari öld verið vínbændum hagstæð og hver gæðaárgangurinn af...
Héraðið Toro er staðsett í norðvesturhluta Castilla y Leon, nálægt landamærum Spánar og Portúgal. Víngerð í Toro á sér langa...
Flestir lesendur Vínsíðunnar kannast væntanlega við vínin frá Gérard Bertrand í Languedoc í Frakklandi. Hann hefur verið talsmaður lífrænnar ræktunar...