Ítölsk hvítvín eru oft ágæt, stundum mjög góð en ekki alltaf frábær. Vín dagsins má þó með góðri samvisku kalla...
Nýlega kom í hillur vínbúðanna Cabernet Sauvignon Grand Estates frá Columbia Crest, en sú víngerð er staðsett í Washington-ríki í...
Ein mikilvægasta þrúgan í Portúgal heitir Touriga Nacional. Hún gegnir lykilhlutverki við framleiðslu púrtvína en seinni ár hafa gæði hennar...
Vínin frá Montecillo hafa verið fáanleg í vínbúðunum nánast frá því ég man eftir mér, og því augljóst að íslendingum...
Síðasta vetur fjallaði ég um vínin frá litla refnum – Raposinha – og það er ánægjulegt að sjá að þau...
Fljótelga eftir að ég fór að hafa áhuga á léttvínum rak á fjörur mínar amerískur Cabernet frá Napa Valley, nánar...
Ég hef lengi verið hrifinn af vínunum frá hinum argentínska Catena Zapata, þó ég verði að viðurkenna að ég hef...
Í gær fjallaði ég um vín frá Kirkland Signature, sem er framleitt sérstaklega fyrir Costco-verslanirnar víða um heim. Vín dagsins...
Það er væntanlega að bera í bakkafullan lækinn að tala um Costco og áhrif þess á íslenska smásöluverslun. Áhrif Costoco...
Vínhúsið 14 Hands í Washington dregur nafn sitt af villtum smáhestum sem voru víst aðeins 14 hendur á hæð (14...
Haustið er tíminn fyrir villibráð – hreindýr, endur og gæsir – og með góðri villibráð er gott rauðvín ómissandi. Villibráð...