Þrúguna Graciano sjáum við nokkuð oft í spænskum vínum, einkum frá Rioja og Navarra. Á vefsíðu Vínbúðanna koma upp 62...
Gróðurhúsaáhrif valda vínbændum áhyggjum víða um heim. Viðbrögðin eru margvísleg – sums staðar horfa menn á aðrar þrúgur sem henta...
Saga víngerðar á Sikiley nær langt aftur fyrir tíma Rómverja. Líklega hefur vínræktin borist þangað með Grikkjum um 4.000 árum fyrir...
Fyrir rúmum 2 árum skrifaði ég um Prado Enea – stolt Bodegas Muga í Rioja. Prado Enea er Gran Reserva-vín Bodegas...
Vínhús Baron de Ley hefur verið vinsælt meðal íslenskra vínunnenda undanfarin ár. Reservan þeirra hefur verið mest selda spænska rauðvínið og...
Þekktasta vínhús Argentínu er án efa Bodega Catena Zapata. Vínhúsið var stofnað árið 1902 af Nicola Catena þegar hann hóf að...
Síðasti dagur ársins er runninn upp og ég á enn eftir að koma frá mér nokkrum víndómum. Ég vona að lesendur...
Árið i2019 var mjög gott í Rioja-héraði og nú eru vín þess árgangs tekin að birtast í vínbúðunum. Vínin frá Montecillo...
Portúgal er vissulega þekktara fyrir púrtvínin sín, en önnur víngerð hefur tekið miklum framförum þar undanfarna áratugi og hróður portúgalskra...
Þau eru ekki mörg vínin sem hægt er að para við aðalveislumat margra Íslendinga um jólin – hangikjöt og hamborgarhrygg. Það...
Eitt af því skemmtilegra sem kom inn í vínbúðirnar á árinu 2023 eru vínin frá R. López de Heredia –...
Vínin frá El Enemigo eru ein áhugaverðasta nýjungin á íslenskum vínmarkaði þetta árið. Ég smakkaði nokkur vín frá þeim á árinu...