Vín dagsins kemur frá Colchaqui-dalnum í Argentínu og er gert úr þrúgunum Malbec (85%), Tannat (10%) og Syrah (5%). Að...
Það hefur lítið farið fyrir vínsmökkunum og vínskrifum undanfarna daga því ég hef verið önnum kafinn við að taka eldhúsið...
Það er kannski að bera í bakkafullan lækinn að halda áfram að lofsyngja spænsk vín um þessar mundir, en þetta...
Það hefur verið hreint endalaus straumur af góðum vínum frá Spáni undanfarin ár – mest 2010 og 2011 árgangarnir sem...
Fyrir 2-3 árum eða svo fengust vín frá portúgalska vínframleiðandanum Altano í vínbúðunum og þau voru flest nokkuð góð –...
Jæja, þá er 20. starfsár Vínsíðunnar formlega hafið! Vonandi hafa jól og áramót farið vel í alla vínunnendur og gæðin...
Þá er enn eitt starfsár Vínsíðunnar á enda, hið 19. í röðinni, sem þýðir að á næsta ári fagnar Vínsíðan...
Ég hef aldrei náð því almennilega að sökkva mér ofan í heim Búrgúndarvína – kannski sem betur fer því mér...
Í gær fjallaði ég um Special Cuvee Sauvignon Blanc frá Montes (fjórar og hálf stjarna þar) og vín dagsins er...
Nýlega komu í vínbúðirnar Special Cuvee-vín frá Montes í Chile. Hér er um að ræða Sauvignon Blanc og Pinot Noir. ...
Það eru kannski ekki allir vita það, en í hillum vínbúðanna eru nokkrir virkilega flottir boltar frá Portúgal, og þeim...
Það virðist vera óendanlegur straumur af gæðavínum á góðu verði frá Spáni. Spánverjar hafa verið heppnir með árferðið undanfarin ár...