Vín dagsins er nokkuð sérstakt að því leyti að við gerð þess er notast við forna aðferð sem var að...
Þrúgan Barbera er þriðja mest ræktaða þrúgan á Ítalíu (á eftir Sangiovese og Montepulciano) en hún þykir auðveld í ræktun...
Vínin frá Trapiche eru flestum íslenskum vínáhugamönnum vel kunn. Vínhúsið er með þeim elstu í Argentínu og rekur sögu sína...
Síðastliðið sumar fjallaði ég um vínin frá Solms Delta í Suður-Afríku – bæði Shiraz og Chenin Blanc. Hvítvínið var húsvín...
Vín dagsins er hvítvín frá Spáni, frá vínhúsi Marques de Riscal, en það á sér nokkuð langa og merka sögu...
Ég hef áður farið fögrum orðum um vínin frá Altano í Douro-dalnum portúgalska, og á sínum tíma valdi ég eitt...
Það vita kannski ekki allir að efsta þrepið í gæðaflokkun spænskra vína kallast Pago og að slík vín eru rétt...
Það er eflaust leitun að íslenskum vínáhugamanni sem ekki þekkir Rioja-hérað á Spáni og eflaust margir sem kannast líka við...
Moro-fjölskyldan í Ribera del Duero hefur framleitt í heila öld og nú er þriðja kynslóð víngerðarmanna sem sér um framleiðsluna. ...
Austurríkismenn búa til frábær og matarvæn hvítvín, þar sem þrúgurnar Riesling og Grüner Veltliner eru ráðandi, þó stöku Chardonnay og...
Það eru ekki öll rauðvín undir 2.000 kr í Vínbúðunum sem eru þess virði að kaupa (mín skoðun). Þau eru...
Líklega kannast flestir íslenskir vínáhugamenn við vínhús Joseph Drouhin, en það vita kannski ekki allir að vínræktun og víngerð Drouhin...