Þegar ég var að byrja að kynnast vínheiminum fyrir margt löndu síðan lærði maður fljótt að það væru ekki mörg...
Enn og aftur kemur umsögn um frábært Rioja-vín! Í vor fór Vínklúbburinn í 25 ára afmælisferð til Rioja (ég á...
Það hefur eflaust ekki farið fram hjá glöggum lesendum Vínsíðunnar að Rioja-vín hafa verið nokkuð áberandi hér á síðunni undanfarið...
Þegar vín eru annars vegar finnst mér fátt skemmtilegra en að prófa nýjar þrúgur, því maður veit ekki alveg hverju...
Ef þú átt leið um Fríhöfnina á næstunni þá er góð hugmynd að kippa með a.m.k. einni flösku af víni...
Á seinni hluta síðustu aldar var Beaujolais Neuveau mikið í tísku og mikið kapphlaup þriðja fimmtudag í nóvember ár hvert...
Stundum er vinnan að þvælast fyrir manni og því lítið verið um vínprófanir að undanförnu. Það styttist þó í sumarfrí...
Vínáhugamenn kannast líklega flestir við hvernig Rioja-rauðvín eru flokkuð í Crianza, Reserva og Gran Reserva. Gran Reserva eru efst í...
Fyrst er ég er farinn af stað með umfjöllun um Montepulciano þá er nauðsynlegt að fara aftur til baka til...
Eftir því sem maður prófar fleiri vín úr þrúgunni Montepulciano verður manni ljósara hversu góð matarvín koma úr þessari þrúgu. ...
Víngerð Cantine Torri telst ekki gömul á ítalskan mælikvarða – hóf starfsemi árið 1966. Vínekrurnar liggja við ána Tronto í...
Við Íslendingar erum farin að þekkja vínin frá Gerard Bertrand nokkuð vel, enda hafa vín hans notið nokkurra vinsælda hérlendis. ...