Það eru bráðum 60 ár siðan Peter Lehmann hóf víngerð, en á þessu ári er 40 ár síðan Lehmann gerði...
Fyrir ekki svo löngu fjallaði ég um ágætisvín frá vínhúsi Angelo Rocca & Figli úr þrúgunni Negroamaro. Vín dagsins kemur...
Það má lengi deila um hvort bestu Chardonnay-vinin komi frá Chablis eða öðrum svæðum í Búrgúndí. Einhverjir gætu reyndar haldið...
Albariño? Albariño er hvít þrúga sem einkum er ræktuð í norðvesturhluta Spánar og norðurhérðuðm Portúgal. Helstu héruðin eru Rias Baixas...
Maður verður víst að viðurkenna að sumarið er senn á enda (ef það þá kom yfir höfuð í ár) og...
Vínin frá Masi hafa lengi verið vinsæl á Íslandi, líkt og fleiri vín frá Valpolicella-héraði á Ítalíu. Appassimento-vínin njóta sífellt...
Það er víst ekki bara í RIoja sem þeir kunna að gera góð vín, Spánverjarnir. Sum af þeirra bestu vínum...
Föstudagsvínið er auðvitað frá Rioja (ég vona að þetta Rioja-blæti mitt sé ekki farið að fara í taugarnar á lesendum)...
Eins og þið eflaust vitið þá er Ítalía í laginu eins og stígvél, og á hæl stígvélsins er héraðið Salento,...
Jæja, nú er kominn tími til að líta aðeins út fyrir Rioja, en ég ætla þó ekki að fara neitt...
Já, það er sko alltaf hægt að fá sér meira Rioja, einkum ef það er úr hinum frábæru 2010 og...
Ég hef lengi verið veikur fyrir Sauvignon Blanc-þrúgunni, sem gefur af sér frískleg og matarvæn vín. Líkt og aðrar þrúgur...