Ég hef lengi verið að eltast við vínin sem rata inn á topplista víntímaritanna. Þegar ég bjó í Svíþjóð pantaði...
Suður-Týról er ítalskt hérað við rætur Alpafjalla. Það tilheyrði Ungversk-Austurríska keisaradæminu en fór undir ítölsk yfirráð við lok fyrri heimsstyrjaldar. ...
Á þessum árstíma fara helstu vínspekúlantarnir að gera upp árið og birta lista sína yfir bestu vínin, bestu kaupin og...
Það hefur verið eitthvað ólag á síðunni undanfarna daga og innihald hennar ekki birst. Ég var orðinn úrkula vonar um...
Flestir lesendur síðunnar kannast líklega við vínin frá Muga, a.m.k. reserva-rauðvínið og sumir kannast jafnvel einnig við hvítvínið og rósavínið...
Það eru bráðum 60 ár siðan Peter Lehmann hóf víngerð, en á þessu ári er 40 ár síðan Lehmann gerði...
Fyrir ekki svo löngu fjallaði ég um ágætisvín frá vínhúsi Angelo Rocca & Figli úr þrúgunni Negroamaro. Vín dagsins kemur...
Það má lengi deila um hvort bestu Chardonnay-vinin komi frá Chablis eða öðrum svæðum í Búrgúndí. Einhverjir gætu reyndar haldið...
Albariño? Albariño er hvít þrúga sem einkum er ræktuð í norðvesturhluta Spánar og norðurhérðuðm Portúgal. Helstu héruðin eru Rias Baixas...
Maður verður víst að viðurkenna að sumarið er senn á enda (ef það þá kom yfir höfuð í ár) og...
Vínin frá Masi hafa lengi verið vinsæl á Íslandi, líkt og fleiri vín frá Valpolicella-héraði á Ítalíu. Appassimento-vínin njóta sífellt...
Það er víst ekki bara í RIoja sem þeir kunna að gera góð vín, Spánverjarnir. Sum af þeirra bestu vínum...