Það er eitthvað heillandi við gyllta netið sem er utan um sumar vínflöskur frá Spáni. En hver skyldi vera sagan...
Þó svo að 2014-árgangurinn hafi verið í lakari kantinum borið saman við fyrri árganga þá má samt finna góð vín...
Stærsta og mikilvægasta vínræktarhérað Washingtonríkis í BNA er Columbia Valley. Vínekrurnar ná yfir um 16.000 hektara (um 99% allra vínekra...
Íslendingar virðast kunna vel að meta vínin frá víngerð Baron de Ley í Rioja, og skyldi engan undra því hér...
Einhver skotheldustu kaupin í íslenskum vínbúðum undanfarin ár hafa verið vínín í Marques de Casa Concha-línunni frá chileönsku víngerðinni Concha...
Hingað til hefur manni einkum dottið í hug Malbec þegar argentínsk vín ber á góm, einkum ef það er eitthvað...
Víngerð Castello Banfi telst ekki gömul á ítalskan mælikvarða – stofnuð 1978. Banfi á vínekrur í Toscanahéruðunum Bolgheri, Montalcino og...
Þeir eru þó nokkrir gullmolarnir í Fríhöfninni og suma þeirra getur maður aðeins nálgast þar. Það á meðal annars við...
Þó að ég hafi varla tjáð mig án þess að lofa Rioja-vín í hástert þá má auðvitað ekki gleyma því...
Verdicchio nefnist þrúga sem á uppruna sinn í héraðinu Marche á Ítalíu og er lítið sem ekkert ræktuð utan Ítalíu. ...
Þeir í Alsace eru ekki mikið fyrir að blanda saman þrúgum, en vín dagsins er engu að síður blandað úr...
Héraðið Marche er staðsett á austurströnd mið-Ítalíu, við hliðina á Toscana og fyrir ofan Abruzzo. Þarna nýtur Montepulciano-þrúgan sín vel,...