Vínhús Kaiken er staðsett í þekktasta vínræktarhéraði Argentínu, Mendoza. Vínhúsið er í eigu Montes-fjölskyldunner frá Chile og nafnið Kaiken mun...
Symington-fjölskyldan hefur stundað víngerð í Portúgal í rúmlega 130 ár og er þekktust fyrir framúrskarandi púrtvín. Fjölskyldan hefur þó framleitt...
Enn eitt vínið frá Gerard Bertrand sem ég prófaði í haust kemur frá þorpinu Tautavel í Roussillon-héraði, sem er staðsett...
Fyrir 20 árum eða svo voru vínin frá Penfolds algeng sjón í hillum Vínbúðanna og þar mátti sjá vín á...
Líkt og með flest önnur vín frá Gerard Bertrand þá er vínið sem hér er fjallað um framleitt á lífrænan...
Ég hef í nokkuð langan tíma verið mjög hrifinn af spænskum vínum eins og glögglega má sjá með því að...
Annað Banfi-vín sem hefur verið í uppáhaldi hjá mér í nokkur ár er hið ágæta Banfi La Lus Albarossa. Það...
Fyrir skömmu fjallaði ég um alveg prýðlegt Syrah frá vínhúsi Vegalfaro og nú er komið að hvítvíni frá sama vínhúsi....
Áfram heldur umfjöllunin um vínin frá Artadi, sem ég hef verið að fjalla um undanfarna daga. Vín dagsins tilheyrir reyndar...
Eitt af því sem bættist í flóru vínbúðanna um mánaðamótin eru vín frá vínhúsi Baigorri í Rioja á Spáni –...
Í hverjum mánuði koma nýjar og spennandi vörur í hillur vínbúðanna. Sumar meira spennandi en aðrar. Í gær komu nokkur...
Um evrópska víngerð gilda ýmsar reglur varðandi héruð og svæði og hvernig vínin þurfi að vera gerð til að geta...