Alþjóðlegi Pinot Grigio/Pinot Gris dagurinn er á morgun, 17. maí, og þá er auðvitað tilvalið að fá sér Pinot Gris...
Þeir sem þekkja mig vita að mér finnst ákaflega gaman að grilla og á sumrin held ég að ég grilli...
Alþjóðlegi Sauvignon Blanc-dagurinn er á morgun, 1. Maí. Þetta verður í ellefta skiptið sem þessum degi er fagnað, en hann...
Flestir kannast við vínin frá Faustino, einkum Gran Reserva-vínið sem hefur verið í hillum vínbúðanna nánast svo lengi sem elstu...
Ég hef tekið því rólega við vínsmökkun undanfarnar vikur þó ég hafi verið blessunarlega laus við veiruna sem nú herjar...
Fyrir rúmi ári komst ég í fyrsta sinn í kynni við þrúguna Aglianico, sem einkum vex í héruðunum Basilicata og...
Vínin frá Peter Lehmann hafa fylgt okkur lungann úr þessari öld og fallið vel í kramið hjá íslenskum vínunnendum, enda...
Þau eru ekki mörg hvítvínin í vínbúðunum sem koma frá Rónarhéraði. Nánar tiltekið eru þau 2 – eitt Cotes du...
Beaujolais er nafn sem margir vínáhugamenn kannast við en ekki er víst að margir hafi prófað annað en Beaujolais Nouveau...
Amarone kallast vín sem koma frá Valpolicella-héraði á Ítalíu. Framleiðsluferli þessara vína er nokkuð frábrugðin hefðbundinni víngerð, því þrúgurnar eru...
Víngerð í héraðinu Toro á Spáni á sér langa sögu, eða í meira 1000 ár. Toro er í norðvesturhluta Spánar...
Vínin frá Gerard Bertrand eru íslenskum vínunnendum vel kunn og ég fjallaði aðeins um nokkur þeirra fyrir skömmu. Bertrand er...