Í haust komu í vínbúðirnar 2 rauðvín frá vínhúsi Vietti, sem er staðsett í Piemonte á Ítalíu. Ég var svo...
Vínhús Matua stærir sig af því að vera fyrsta vínhúsið á Nýja-Sjálandi til að senda frá sér Sauvignon Blanc, sem...
Á þessum tíma ársins eru flest víntímarit og skríbentar að birta lista sína yfir bestu vín ársins og velja vín...
Nú styttist í að öll helstu víntímarit og vínskríbentar fari að gefa út sína árlegu lista yfir bestu vín ársins....
Það er vel kunnugt að vínframleiðendur eru flestir mjög íhaldssamir þegar kemur að flöskumiðanum, einkum eldri vínhús í Evrópu. Flöskumiðinn...
Vínhús Catena hefur lengi verið mitt uppáhalds vínhús í Argentínu og vín dagsins margsinnis ratað inn á borð hjá mér....
Vínhúsið Marques de la Concordia á sér nokkuð gamlar rætur sem þó eru ekki að öllu leyti tengdar víngerð. Vínhúsið...
Vínhús Isole e Olena hefur verið traustur framleiðandi gæðavína undanfarna áratugi. Þó að vínhúsið hafi formlega orðið til árið 1950...
Það hefur varla farið fram hjá lesendum Vínsíðunnar að spænsk rauðvín hafa fallið vel í kramið hjá mér undanfarin ár...
Riesling á sér langa sögu. Elstu heimildir um Riesling eru frá árinu 1402 og líklegast hefur hún verið ræktuð mun...
Í kjölfar iðnbyltingarinnar varð mikil breyting á búsetu fólks í Evrópu og margir fluttu til borganna sem stækkuðu hratt. Glæpatíðnin...
Vín Marques de Riscal hafa lengi verið á meðal hornsteina Rioja-vína í vínbúðum landsins og fallið vel í kramið hjá...