Vacqueyras nefnist vínhérað í suðurhluta Rónardals í Frakklandi. Vacqueyras liggur meðfram ánni Ouvese, rétt fyrir sunnan héraðið Gigondas sem löngum...
Góð freyðivín koma ekki bara frá Champagne. Spánverjar eru þekktir fyrir freyðivínin sín sem kallast Cava. Cava er framleitt á...
Í fyrstu færslu þessa árs fjallaði ég um kampavín frá Billecart-Salmon og hét því að gefa kampavínum meira pláss á...
Vínhús G.D. Vajra í Piemonte hefur löngum verið í nokkru uppáhaldi hjá mér, allt frá því ég kynntist hinu ljúffenga...
Sauvignon Blanc er án efa þekktasta þrúgan á Nýja-Sjálandi og Marlborough þekktasta héraðið. Þaðan koma um 2/3 hlutar alls víns...
Það munu vera til yfir 200 mismunandi afbrigði af þrúgunni Moscatel víðs vegar í heiminum. Hvert afbrigði á svo mörg...
Vínhéraðið Jumilla er hluti af Murcia-héraði í austurhluta Spánar, skammt frá Alicante og Benidorm. Héraðið slapp einhverra hluta vegna við...
Þegar rætt er um vín frá Toscana dettur flestum líklega í hug Chianti og Chianti Classico, enda líklega þekktustu vínhéruð...
Þá er 23. starfsár Vínsíðunnar á enda, og ég held mér sé óhætt að segja að þetta ár skeri sig...
Það er óhætt að segja að báðir boltarnir sem drukknir voru með lambinu hafi slegið í gegn. Kendall-Jackson Jackson Estate...
Þeir voru ekki margir fundirnir hjá Vínklúbbnum né Smíðaklúbbnum í ár, eins og gefur að skilja. Það hafði óneitanlega áhrif...
Vínhúsið Áster í Ribera del Duero var stofnað árið 2000 og heyrir undir vínhús La Rioja Alta s.a. Þetta vínhús...