Vínhús Apothic í Kaliforníu sækir nafn sitt í Apotheca en svo munu aðsetur víngerðarmanna hafa verið nefnd í Evrópu á...
Íslenskir vínunnendur þekkja flestir vínin frá Gerard Bertrand. Þau hafa verið í hillum vínbúðanna í áraraðir og notið töluverðra vinsælda,...
Ég hef lengi verið aðdáandi vínanna frá Peter Lehmann og mér telst til að þetta sé í 30. skipti sem...
Eins og ég sagði í síðasta pistli þá hafa vínin frá Montes lengi glatt íslenska vínáhugamenn. Vín dagsins hef ég...
Vínin frá Montes hafa lengi glatt íslenska vínáhugamenn og skyldi engan undra. Oftast er um að ræða gæðavín á góðu...
Þó að vínhúsið [Yellow Tail] sé staðsett í Ástralíu, nánar tiltekið í smábænum Yenda í Nýja Suður-Wales, þá rekur það...
Vínin frá Chateau Ste. Michelle hafa löngum verið í uppáhaldi hjá mér. Mér sýnist líka að það séu yfir 20...
Í haust komu í vínbúðirnar 2 rauðvín frá vínhúsi Vietti í Piemonte. Ég var svo heppinn að ná að smakka...
Vacqueyras nefnist vínhérað í suðurhluta Rónardals í Frakklandi. Vacqueyras liggur meðfram ánni Ouvese, rétt fyrir sunnan héraðið Gigondas sem löngum...
Góð freyðivín koma ekki bara frá Champagne. Spánverjar eru þekktir fyrir freyðivínin sín sem kallast Cava. Cava er framleitt á...
Í fyrstu færslu þessa árs fjallaði ég um kampavín frá Billecart-Salmon og hét því að gefa kampavínum meira pláss á...
Vínhús G.D. Vajra í Piemonte hefur löngum verið í nokkru uppáhaldi hjá mér, allt frá því ég kynntist hinu ljúffenga...