Vínin frá CVNE eru okkur Íslendingum vel kunn enda fengist í vínbúðunum um árabil. CVNE stendur fyrir Compañía Vinícola del...
Vínrækt í Ribera del Duero á Spáni á sér langa sögu, sem líklega nær yfir þúsundir ára. Víngerð eins og...
Í haust komu í vínbúðirnar 2 rauðvín frá vínhúsi Vietti, sem er staðsett í Piemonte á Ítalíu. Ég var svo...
Vínhús Catena Zapata er líklega þekktasta vínhúsið í Argentínu. Það er a.m.k. það vínhús í Argentínu sem hefur lengst verið...
Fyrir 3 árum fagnaði Vínklúbburinn 25 ára afmæli og af því tilefni fórum við félagarnir, ásamt mökum, í ógleymanlega ferð...
Vínhús Etienne Guigal er eitt af stóru vínhúsunum í suður-Frakklandi og samnefnari fyrir gæðavín. Vín Guigal hafa lengi verið Íslendingum...
Vínhús La Rioja Alta er með eldri og virtari vínhúsum Rioja-héraðs á Spáni. Saga þess hófst árið 1890 þegar fimm...
Vínhús Albert Bichot er kannski ekki þekktasta vínhúsið í Bourgogne en það er hins vegar með stærri vínhúsum í Bourgogne....
Árið 1890 tóku fimm fjölskyldur frá Rioja og Baskalandi sig saman og stofnuðu vínhúsið Sociedad Vinícola de La Rioja Alta....
Symington-fjölskyldan hefur stundað víngerð í Portúgal í rúmlega 130 ár og er þekktust fyrir framúrskarandi púrtvín. Fjölskyldan hefur þó framleitt...
Vínhús Camille Giroud var stofnað árið 1865 þegar hinn svissneski Camille Giroud flutti til Beaune í Bourgogne og kvæntist ungfrú...
Í fyrstu færslu þessa árs fjallaði ég um kampavín frá Billecart-Salmon og hét því að gefa kampavínum meira pláss á...