Languedoc-Roussillon í suður-Frakklandi er eitt stærsta vínræktarhérað heims – bæði að flatarmáli og í framleiðslu. Vínekrur í Languedoc-Roussillon ná yfir...
Ég komst nýlega yfir rautt og hvítt Chateauneuf-du-Pape frá Juliette Avril. Þegar ég var svo að undirbúa fyrstu umsögnina um...
Amaronevín eru – þegar best lætur – stórkostleg vín og góður vínkjallari (eða vínkælir) telst varla fullskipaður ef þar er...
Ég hef ekki eytt miklu plássi í umræður um vinglös hér á síðunni. Það er kannski löngu tímabært en sem...
Í gærkvöldi opnuðum við rauðvínsflösku með matnum, sem er svo sem ekki í frásögur færandi svona á miðvikudagskvöldi, þar sem...
Mörgum finnst vel við hæfi og jafnvel ómissandi að fagna áramótunum með kampavíni. Líklega eru ekki samt allir sem gera...
Bestu kaupin í Fríhöfninni – Maí 2018 Hér er komin ný útgáfa af innkaupalista fyrir Fríhöfnina. Nokkur vín hafa bæst...
Þekktustu hvítvín heims eru án efa vínin frá Chablis í Búrgúndí í Frakklandi, og varla nokkur maður sem á annað...
Það er siður víða um heim að borða lambakjöt um páskana og við Íslendingar erum væntanlega engir eftirbátar annarra í...
Það er alltaf gaman að kynnast nýjum þrúgum. Þar til fyrir skömmu hafði ég aldrei heyrt minnst á þrúguna Bobal,...
Síðasta freyðivínið sem fjallað er um í þessari maraþonumfjöllun um freyðivínin í Vínbúðunum er enn eitt Cava frá Spáni. Það...
Í spænsku vínreglunum eru vín og héruð flokkuð samkvæmt ákveðnu kerfi sem á að endurspegla gæði vínanna. Lægst í virðingarstiganum...