Það er ekki á hverjum degi sem ég smakka vín frá Afríku, enda úrvalið í vínbúðunum afar takmarkað hvað þessi...
Þeir eru margvíslegir hátíðsdagarnir, og líklega getur maður fundið eitthvað til að halda upp á hvern einasta dag. Alls eru...
Áin Rhône á upptök sín í svissnesku ölpunum, þaðan sem hún rennur inn í Genfarvatn nálægt bænum Montreux. Hún rennur...
Languedoc-Roussillon í suður-Frakklandi er eitt stærsta vínræktarhérað heims – bæði að flatarmáli og í framleiðslu. Vínekrur í Languedoc-Roussillon ná yfir...
Ég komst nýlega yfir rautt og hvítt Chateauneuf-du-Pape frá Juliette Avril. Þegar ég var svo að undirbúa fyrstu umsögnina um...
Amaronevín eru – þegar best lætur – stórkostleg vín og góður vínkjallari (eða vínkælir) telst varla fullskipaður ef þar er...
Ég hef ekki eytt miklu plássi í umræður um vinglös hér á síðunni. Það er kannski löngu tímabært en sem...
Í gærkvöldi opnuðum við rauðvínsflösku með matnum, sem er svo sem ekki í frásögur færandi svona á miðvikudagskvöldi, þar sem...
Mörgum finnst vel við hæfi og jafnvel ómissandi að fagna áramótunum með kampavíni. Líklega eru ekki samt allir sem gera...
Bestu kaupin í Fríhöfninni – Maí 2018 Hér er komin ný útgáfa af innkaupalista fyrir Fríhöfnina. Nokkur vín hafa bæst...
Þekktustu hvítvín heims eru án efa vínin frá Chablis í Búrgúndí í Frakklandi, og varla nokkur maður sem á annað...
Það er siður víða um heim að borða lambakjöt um páskana og við Íslendingar erum væntanlega engir eftirbátar annarra í...