Það er alltaf gaman að kynnast nýjum þrúgum. Þar til fyrir skömmu hafði ég aldrei heyrt minnst á þrúguna Bobal,...
Í fyrra skellti ég mér á skólabekk og fór að læra aðeins um vín. Það var víst ekki seinna vænna...
Ribeira Sacra nefnist vínhérað sem staðsett er í norðvesturhluta Spánar. Það hefur í gegnum árin þróast frá því að vera...
Áin Rhône á upptök sín í svissnesku ölpunum, þaðan sem hún rennur inn í Genfarvatn nálægt bænum Montreux. Hún rennur...
Í norður-hluta Spánar, nánar tiltekið í sýslunni Castilla y Leon, er lítið hérað sem nefnist Bierzo. Það hefur hingað til...
Í gærkvöldi opnuðum við rauðvínsflösku með matnum, sem er svo sem ekki í frásögur færandi svona á miðvikudagskvöldi, þar sem...
Ég hef stundum minnst á ýmsa hátiðisdaga í vínheimum, en flestir eru þeir tileinkaðir ákveðnum þrúgum eða víntegundum. Síðast minntist...
Flestir íslenskir vínunnendur kannast við Vivino – appið þar sem hægt er að skanna inn vínflöskur, lesa umsagnir annarra og...
Sveitarfélagið Cahors (h-ið er þögult og nafnið borið fram Ca-ors) er staðsett í suður-Frakklandi, nánar tiltekið í héraðinu Lot, sem...
Ég er sannfærður um að flestir vínunnendur eru hrifnir af góðum freyðivínum. Mér finnst líka að þeir sem ekki eru...
Bestu kaupin í Fríhöfninni – Maí 2018 Hér er komin ný útgáfa af innkaupalista fyrir Fríhöfnina. Nokkur vín hafa bæst...
Malbec á sér langa og merka sögu í franskri víngerð. Hún var lengi ræktuð í Bordeaux og var þar ein af...