Í fyrra skellti ég mér á skólabekk og fór að læra aðeins um vín. Það var víst ekki seinna vænna...
Í spænsku vínreglunum eru vín og héruð flokkuð samkvæmt ákveðnu kerfi sem á að endurspegla gæði vínanna. Lægst í virðingarstiganum...
Víngerðarmaðurinn Gérard Bertrand á vínekrur út um allar trissur í Languedoc-Rousillon, en hann kaupir líka þrúgur af vínbændum í héraðinu....
Vissuð þið að hvítvín dökkna eftir því sem þau eldast og þroskast, en rauðvín fölna? Þetta og margt annað áhugavert...
Ég hef ekki eytt miklu plássi í umræður um vinglös hér á síðunni. Það er kannski löngu tímabært en sem...
Árið 1972 var Bob Trinchard, eigandi Sutter Home vínhússins í Kaliforníu, að fikra sig áfram við að bæta eitt af...
Unnendur góðra hvítvína kannast eflaust við að sum hvítvín hafa smjörkennda áferð og bragð. Þetta þekkjum við sérstaklega í t.d....
Þekktustu hvítvín heims eru án efa vínin frá Chablis í Búrgúndí í Frakklandi, og varla nokkur maður sem á annað...
Í norður-hluta Spánar, nánar tiltekið í sýslunni Castilla y Leon, er lítið hérað sem nefnist Bierzo. Það hefur hingað til...
Netverslanir með áfengi spretta upp eins og gorkúlur hér á Íslandi. Skiptar skoðanir eru á ágæti og lögmæti þessara verslana...
Héraðið Provence er staðsett í suðuraustur-Frakklandi, nánar tiltekið fyrir sunnan frönsku Alpana á milli suður-Rhône og Ítalíu. Héraðið var fyrsta...
Í gærkvöldi opnuðum við rauðvínsflösku með matnum, sem er svo sem ekki í frásögur færandi svona á miðvikudagskvöldi, þar sem...