Seinni hluti keppninnar um Gyllta Glasið 2024 fór fram um síðustu helgi. Fimm hvítvín og tíu rauðvín frá norðurhveli jarðar hlutu Gyllta Glasið 2024.
Ribeira Sacra nefnist vínhérað sem staðsett er í norðvesturhluta Spánar. Það hefur í gegnum árin þróast frá því að vera...
Þessa dagana er ég staddur í Prag í Tékklandi. Sonur minn er að tefla á Evrópumóti ungmenna í skák og...
Flestir íslenskir vínunnendur kannast við Vivino – appið þar sem hægt er að skanna inn vínflöskur, lesa umsagnir annarra og...
Fyrir skömmu var ég að hlusta á hlaðvarpið Wine Blast, sem hjónin Suzie og Peter settu af stað þegar COVID...
Í fyrra skellti ég mér á skólabekk og fór að læra aðeins um vín. Það var víst ekki seinna vænna...
Malbec á sér langa og merka sögu í franskri víngerð. Hún var lengi ræktuð í Bordeaux og var þar ein af...
Alþjóðlegi Furmint-dagurinn er í dag, 1. febrúar. Í dag er reyndar líka dagur dökks súkkulaðis og alþjóðlegi bjartsýnisdagurinn, en við látum...
Fyrir heimssýninguna í París árið 1855 fyrirskipaði Napóleon III að vínhúsum Bordeaux skyldi raðað upp í gæðaflokka, svo að hægt...
Fyrir skömmu var ég svo heppinn að komast á Masterclass í Georgískum vínum. Námskeiðið var á vegum National Wine Agency...
Hann er kominn – þriðji fimmtudagur í nóvember. Í dag má hefja sölu á Beaujolais Nouveau-vínum, en reglurnar kveðja einmitt...
Vínhús Villa Wolf á sér nokkuð langa sögu sem nær aftur til ársins 1756. Eflaust fer einhverjum sögum að því...