Um daginn bauðst mér að taka þátt í mjög sérstakri vínsmökkun. Fulltrúi Chileanska vínframleiðandans Casa Lapostolle var staddur hér á...
Árið 2007 var einstaklega gott í hinu franska Alsace, líkt og nánast allur síðasti áratugur, og árgangurinn einn sá besti...
Ég hef stundum minnst á ýmsa hátiðisdaga í vínheimum, en flestir eru þeir tileinkaðir ákveðnum þrúgum eða víntegundum. Síðast minntist...
Þeir eru margvíslegir hátíðsdagarnir, og líklega getur maður fundið eitthvað til að halda upp á hvern einasta dag. Alls eru...
Amaronevín eru – þegar best lætur – stórkostleg vín og góður vínkjallari (eða vínkælir) telst varla fullskipaður ef þar er...
Nú þegar áramótin eru nærri eru sumir líklega farnir að huga að áramótavínunum. Það tilheyrir auðvitað að fagna nýju ári...
Mörgum finnst vel við hæfi og jafnvel ómissandi að fagna áramótunum með kampavíni. Líklega eru ekki samt allir sem gera...
Árið 1972 var Bob Trinchard, eigandi Sutter Home vínhússins í Kaliforníu, að fikra sig áfram við að bæta eitt af...
Hann er kominn – þriðji fimmtudagur í nóvember. Í dag má hefja sölu á Beaujolais Nouveau-vínum, en reglurnar kveðja einmitt...
Bestu kaupin í Fríhöfninni – Maí 2018 Hér er komin ný útgáfa af innkaupalista fyrir Fríhöfnina. Nokkur vín hafa bæst...
Það er alltaf gaman að kynnast nýjum þrúgum. Þar til fyrir skömmu hafði ég aldrei heyrt minnst á þrúguna Bobal,...
Sveitarfélagið Cahors (h-ið er þögult og nafnið borið fram Ca-ors) er staðsett í suður-Frakklandi, nánar tiltekið í héraðinu Lot, sem...