Pata Negra hefur átt góðu gengi að fagna undanfarin ár og sent frá sér hvert gæðavínið á fætur öðru. Fremst...
Enn heldur freyðivínsprófunin áfram og næst er tekið fyrir franskt freyðivín að nafni Jacqueline Brut Blanc de Blancs. Nafnið vísar...
Gerð freyðivína í Frakklandi á sér langa og mikla sögu, en í Alsace hafa þau aðeins verið framleidd í rúm...
Víngerð Codorniu á sér langa sögu, sem hefst árið 1551 þegar Codorniu-fjölskyldan hóf víngerð (réttara sagt – elstu heimildir um...
Víngerð Jaume Serra er staðsett rétt fyrir utan Barcelona á Spáni og þaðan koma nokkur góð cava-vín. Jaume Serra heyrir...
Á Spáni kallast þurr cava-vín seco, en svo eru til ennþá þurrari vín sem kallast brut, extra brut og brut...
Eins og áður hefur komið fram þá koma flest Cava-vín frá Katalóníu á Spáni, og það gildir einnig um vínið...
Cava er spænskt freyðivín og kemur meginþorri framleiðslunnar frá Penedes í Katalóníu. Þau geta verið hvít eða bleik, og eru...
Asti-vín koma frá Piemonte-héraði í norður-Ítalíu. Piemonte er auðvitað þekktast fyrir rauðvínin sín, einkum hin mögnuðu Barolo, en á hverju...
Alveg eins og sumarið er tími rósavíns og „grillvína“ þá er sumarið líka tími freyðivína – líklega eru flest brúðkaup...
Ég hef mjög gaman af matargerð, og ef ég kem þreyttur heim úr vinnunni er fátt betra til að slappa...
Nú líður að áramótum og ekki seinna vænna en að fara að huga að því hvaða kampavín eða freyðivín við...