Kampavínshús Charles Ellner er fjölskyldufyrirtæki sem á alls um 50 hektara af vínekrum og telst væntanlega til þeirra yngri í...
Frá elsta kampavínshúsinu kemur hér annað prýðisgott kampavín – Grande Réserve – gert úr þessum hefðbundnu 3 þrúgum en í...
Vínhús Gosset í Champagne er elsta víngerðin sem enn er starfandi í Champagne. Í fyrstu framleiddi víngerðin þó aðeins hefðbundin...
Vínhús Clicquot var eitt hið fyrsta að búa til rósakampavín, en í fyrstu var rauðvíni bætt út í kampavínið fyrir...
Klassísk kampavín eru þurr, þ.e. sykurmagnið er lágt. Það eru samt ekki allir sem vilja hafa kampavínin sín þurr og...
Clicquot-víngerðin á sér langa sögu, sem rekja má aftur til ársins 1772. Sagt er að víngerðin hafi verið sú fyrsta...
Síðasta freyðivínið sem fjallað er um í þessari maraþonumfjöllun um freyðivínin í Vínbúðunum er enn eitt Cava frá Spáni. Það...
Í hillum Vínbúðanna er eitt freyðivín sem sker sig nokkuð frá hinum, en það er Fresita frá Chile. Þetta vín...
Prosecco hefur lengi verið í uppáhaldi hjá mér enda gerir maður yfirleitt góð kaup í þeim. Það sama á við...
Þekktustu freyðivín Frakklands eru auðvitað kampavín. Kampavín koma frá héraðinu Champagne og einungis freyðivín frá þessu héraði mega kallast Champagne. ...
Jæja, þá eru tölvumálin mín loksins leyst og ég get farið að koma frá mér öllum þeim víndómum sem beðið...
Prosecco eru ítölsk hvítvín sem geta verið allt frá því að vera venjuleg hvítvín (tranquillo) yfir í freyðivín (spumante). Þar...