Vínhús Laurent-Perrier var stofnað af André Michel Pierlot árið 1812. Pierlot var upphaflega vínkaupmaður en í þorpinu Tours-sur-Marne fann hann...
Eins og áður hefur komið fram þá koma flest Cava-vín frá Katalóníu á Spáni, og það gildir einnig um vínið...
Á Spáni kallast þurr cava-vín seco, en svo eru til ennþá þurrari vín sem kallast brut, extra brut og brut...
Cava er spænskt freyðivín og kemur meginþorri framleiðslunnar frá Penedes í Katalóníu. Þau geta verið hvít eða bleik, og eru...
Víngerð Jaume Serra er staðsett rétt fyrir utan Barcelona á Spáni og þaðan koma nokkur góð cava-vín. Jaume Serra heyrir...
Síðasta freyðivínið sem fjallað er um í þessari maraþonumfjöllun um freyðivínin í Vínbúðunum er enn eitt Cava frá Spáni. Það...
Víngerð Codorniu á sér langa sögu, sem hefst árið 1551 þegar Codorniu-fjölskyldan hóf víngerð (réttara sagt – elstu heimildir um...
Prosecco eru ítölsk hvítvín sem geta verið allt frá því að vera venjuleg hvítvín (tranquillo) yfir í freyðivín (spumante). Þar...
Gerð freyðivína í Frakklandi á sér langa og mikla sögu, en í Alsace hafa þau aðeins verið framleidd í rúm...
Enn heldur freyðivínsprófunin áfram og næst er tekið fyrir franskt freyðivín að nafni Jacqueline Brut Blanc de Blancs. Nafnið vísar...
Ger og sítróna í nefinu. Ferskt meðal þurrt vín með sítrónu og lime bragði til að byrja með, svo kemur...
Champagne Drappier Carte d’Or Brut er gert úr Pinot Noir (75%), Chardonnay (10%) og Pinot Meunier (10%). Það hefur strágulan...