Í sumar fórum við fjölskyldan í ferðalag til Frakklands. Aðaltilgangurinn var að fara á leiki á heimsmeistaramóti kvenna í knattspyrnu,...
Alþjóðlegi kampavínsdagurinn var haldinn í gær og ég verð að viðurkenna að það fór alveg fram hjá mér, þangað til...
Ég hef mjög gaman af matargerð, og ef ég kem þreyttur heim úr vinnunni er fátt betra til að slappa...
Fyrir skömmu fjallaði ég um hið ágæta Gran Reserva Cava frá Ramón Nadal Gíró. Það eru auðvitað reyfarakaup að fá...
Nú þegar áramótin eru nærri eru sumir líklega farnir að huga að áramótavínunum. Það tilheyrir auðvitað að fagna nýju ári...
Nýlega skrifaði ég um Antica Fratta Franciacorta Brut, sem er ljómandi gott freyðivín frá Franciacorta, gert með kampavínsaðferðinni. Hér er...
Mörgum finnst vel við hæfi og jafnvel ómissandi að fagna áramótunum með kampavíni. Líklega eru ekki samt allir sem gera...
Það er í raun alltaf tími fyrir kampavín, en sérstaklega þó nú um helgina þegar nýtt ár gengur í garð. ...
Síðasti dagur ársins er runninn upp og ég á enn eftir að koma frá mér nokkrum víndómum. Ég vona að lesendur...
Gerð freyðivína í Frakklandi á sér langa og mikla sögu, en í Alsace hafa þau aðeins verið framleidd í rúm...
Það er algengur siður að skála í freyðivíni við merkileg tilefni, og líklega hugsa flestir um kampavín þegar kemur að...
Þekktustu freyðivín Frakklands eru auðvitað kampavín. Kampavín koma frá héraðinu Champagne og einungis freyðivín frá þessu héraði mega kallast Champagne. ...