Ég hef í nokkur skipti tekið saman lista yfir bestu kaupin í Fríhöfninni. Síðast gerði ég það vorið 2018 en...
Nýlega fór fram fyrri hlut keppninnar um Gyllta Glasið 2021, sem var undir stjórn Vínþjónasamtaka Íslands. Verðflokkur vína í keppninni...
Alþjóðlegi Malbec-dagurinn er í dag. Samtök vínframleiðenda í Argentínu komu þessari hátíð á koppinn árið 2011 til að vekja athygli...
Þá er 23. starfsár Vínsíðunnar á enda, og ég held mér sé óhætt að segja að þetta ár skeri sig...
Á þessum tíma ársins eru flest víntímarit og skríbentar að birta lista sína yfir bestu vín ársins og velja vín...
Nú styttist í að öll helstu víntímarit og vínskríbentar fari að gefa út sína árlegu lista yfir bestu vín ársins....
Þá er 21. starfsár Vínsíðunnar senn á enda. Þetta ár hefur á margan hátt verið viðburðaríkt og ber þar hæst...
Það eru fleiri en Wine Spectator sem birta árlega lista yfir bestu vín ársins. Tímaritið Wine Enthusiast (www.winemag.com) birtir 3...
Í dag birti Wine Spectator sinn árlega topp 100-lista. Venju samkvæmt gluggaði ég aðeins í listann til að sjá hvort...
Keppnin um Gyllta Glasið 2018 fór fram um síðustu helgi og var þetta í 14. sinn sem keppnin er haldin,...
Ég er með smá tilraunastarfsemi í gangi á síðunni um þessar mundir. Ef þið sjáið eitthvað undarlegt eða ef hlutirnir...
Eins og lesendur Vínsíðunnar kannast líklega við þá birta flestir vínrýnar lista yfir bestu vín hvers árs og útnefna vín...