Alls voru 77.367 flettingar á Vínsíðunni árið 2006 sem er veruleg aukning (væntanlega) frá fyrri árum. Áður en núverandi stjórnkerfi...
Óvenjuhlýir vetrarmánuðir stefna nú ísvínsframleiðslunni í hættu. Sumir framleiðendur, s.s. Robert Weil í Rheingau, hafa lýst því yfir að þeir...
Ástralskir vínframleiðendur eru ekki aðeins farnir að nota skrúftappa á flöskur sínar í sífellt auknum mæli, heldur eru þeir nú...
Nýlega greindist phylloxera rótarlúsin í vínvið í Yarra Valley í Ástralíu. Rótarlúsin leggst, eins og nafnið bendir til, á rætur...
Fyrirhugaðar breytingar á áfengisgjaldi og virðisaukaskatti á áfengi munu hafa í för með sér stórfelldar verðhækkanir á áfengi, að óbreyttu....
Karl Bretaprins hefur nú bæst í hóp helstu listamanna 20. aldar með því að málverk eftir hann prýðir miðann á...
Ástralski vínframleiðandinn Jacob’s Creek hefur ákveðið að nota eingöngu skrúftappa á vín sín á Bretlandsmarkaði, þar á meðal flaggskipið Johann...
Tímaritið Wine Spectator hefur útnefnt vínið Casanova di Nero Brunello di Montalcino Tenuta Nuova 2001 sem vín ársins 2006. Vínið...
No More Content