Beaujolais Nouveau kom (og fór?) í ár án þess að maður tæki mikið eftir því. Sjálfur hafði ég reyndar ákveðið...
Þá er hann kominn, topp 100 listinn hjá Wine Spectator. Það kemur kannski ekki svo mikið á óvart að toppvínið...
Vínþjónasamtökin héldu uppskeruhátíð á Hilton Reykjavík Nordica um síðustu helgi og við það tækifæri voru ýmis verðlaun veitt. Hvatningarverðlaun Vínjónasamtakanna...
Það hefur verið fátt um fína drætti í mínum vínkaupum að undanförnu. Guðrún kom reyndar heim með Torres Mas La...
Getið þið trúað því? Það eru 20 ár síðan vínbúð ÁTVR var opnuð í Kringlunni. Búðin þótti framúrstefnuleg og meðal...
Fjalakötturinn, veitingahúsið á Hótel Reykjavík Centrum við Aðalstræti, fékk annað árið í röð viðurkenningu frá Wine Spectator fyrir vínlistann sinn...
Bara til að bæta við síðustu færslu: Það er þó hægt að nálgast ýmis góð vín hér í Uppsölum, t.d....
Já, enn og aftur varð Vínsíðan fyrir árás vefþrjóta/hakkara í dag, en að þessu sinni skipti það ekki miklu máli!...
Líkt og undanfarin ár er margt spennandi framundan á Hótel Holt i og verður bryddað upp á ýmsum uppákomum á...
18,4 milljónir lítra seldust í vínbúðunum af áfengi á árinu 2006. Þar af var bjór 14,2 milljónir lítra (um 77%...