Á hverju ári veitir Wine Spectator viðurkenningu til veitingahúsa sem státa af góðum vínlista. Hingað til hefur þetta þótt góð...
Það hefur væntanlega ekki farið fram hjá neinum að Barack Obama tekur við embætti forseta Bandaríkjanna næstkomandi þriðjudag. Að vanda...
Stefán Guðjónsson á smakkarinn.is er einn af helstu vínsérfræðingum Íslands og hann hefur tilnefnt vín ársins 2008 – Chateau Lagrange...
Nei, það er kannski ekki svo auðvelt. Hins vegar benda nýjustu rannsóknir til að hófleg áfengisneysla, einkum víndrykkja, auki magn...
Af www.mbl.is „Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins hefur ákveðið að loka Vínbúðinni í Spönginni og tekur lokunin gildi frá og með...
Ég var að kíkja á topp-100 listann hjá Wine Spectator. Sé að Chateau Clerc Milon 2005 er í 11. sæti...
Já, þá er það ljóst! Vín ársins heitir Casa Lapostolle Clos Apalta Colchagua Valley 2005, kemur frá Chile og fæst...
Wine Spectator er nú byrjað að birta vínin á topp 10 á hinum árlega lista sínum yfir 100 bestu vín...
Hinn margverðlaunaði matreiðslumeistari, Didier Aines, frá hinu virta hóteli Grand Hotel du Cap-Ferrat á Frönsku Riverunni verður gestakokkur ásamt aðstoðarmönnum...
Ég hef verið frekar slappur við vínrannsóknir undanfarna daga, enda mikið að gera í vinnunni. Fólk heldur áfram að vera...
Ekki hjá mér heldur Wine Spectator. Já, nú segja þeir að tvö hundruð þúsundasta vínsmakkið á vegum blaðsins muni brátt...