Átt þú einhverja sérstaka vínflösku inni í skápnum þínum? Ertu að bíða eftir rétta tækifærinu til þess? Ef svo er,...
Morgunblaðið greinir frá því í dag að árgangur 2009 á Ítalíu verði óvenju góður: „Ítölsku vínþrúgurnar eru óvenju góðar í...
Hvernig er þetta með 28. febrúar – „Opnaðu flöskuna“-kvöldið? Er enginn sem á eitthvað gott vín sem bíður eftir að...
Við förum til Íslands nú á laugardaginn og verðum á landinu í 2 vikur. Hef ekki komið til Íslands í...
Nei, það er kannski ekki svo auðvelt. Hins vegar benda nýjustu rannsóknir til að hófleg áfengisneysla, einkum víndrykkja, auki magn...
„Þetta vín var valið besta vín í heimi hjá Wine Spectator, núna nýlega“ sagði sölumaðurinn í Fríhöfninni við grunlausan kúnna...
Nú færist sá tími í hönd er álitsgjafar í vínheiminum fara að velja vín ársins, að þeirra mati. Þekktast er...
Í vafri mínu um Netið í gær rakst ég á grein á íþróttasíðum eins af bresku slúðurblaðanna. Í greininni var...
Í nýjasta eintaki Wine Spectator er grein um hinn ítalska Angelo Gaja, sem ásamt Piero Antinori er einn áhrifamesti maðurinn...
Jæja, þá er 12. starfsári Vínsíðunnar lokið og hið 13. hafið! Ég hef svo sem oft verið duglegri en í...
Þá er 26. starfsár Vínsíðunnar senn á enda og samkvæmt hefð ætla ég að renna yfir árið og tilkynna um...
Þá er 21. starfsár Vínsíðunnar senn á enda. Þetta ár hefur á margan hátt verið viðburðaríkt og ber þar hæst...